Luis Enrique vill komast í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 07:30 Luis Enrique horfir til Emglands og gæti fengið næsta spennandi starf sem losnar. Getty/Denis Doyle Fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins rennir hýru auga til ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hann leitar sér að nýju framtíðarstarfi. Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn