Það sem skal gera við rýmingu Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 09:37 Frá Neskaupstað í morgun. Allt á kafi í snjó. Sara Lucja Lögreglan á Austurlandi hefur birt tilmæli á Facebook-síðu sinni um hvað skal gera við rýmingu. Unnið er að því að rýma hús bæði í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið. Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Að minnsta kosti tvö snjóflóð féllu í Neskaupstað í morgun og hafa gluggað brotnað og bílar henst til. Unnið er að því að rýma fjölda húsa þar og íbúar þeirra beðnir um að fara í félagsheimilið Egilsbúð. Þá er einnig unnið að rýmingu á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. Þar er hættustig í gildi og í Neskaupstað er neyðarstig almannavarna í gildi. Lögreglan á Austurlandi birti í dag leiðbeiningar um hvað skal gera við rýmingu. Meðal þess sem muna þarf er að taka til lyf fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, taka með sér nauðsynjar fyrir ungabörn ef þau eru á heimilinu, loka gluggum og skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. Hér fyrir neðan má sjá listann sem lögreglan birti. Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Á bæði við fyrir Neskaupstað og Seyðisfjörð. Við rýmingu skal gera eftirfarandi: 1. Ganga tryggilega frá helstu verðmætum eða hafa þau meðferðis. 2. Taka til lyf, fatnað og nauðsynleg hjálpartæki, t.d. gleraugu og heyrnartæki o.fl. þ.h. 3. Hleðslutæki og eða hleðslubanka fyrir farsíma 4. Taka með sér nauðsynjar fyrir ungbörn ef þau eru á heimilinu. 5. Taka mat og búr fyrir gæludýr ef þau eru tekin með 6. Tryggja að matvæli liggi ekki undir skemmdum. 7. Loka tryggilega öllum gluggum og dyrum. 8. Ganga úr skugga um að hiti sé á húsinu. 9. Skilja eftir ljós í forstofu og við útidyr. 10. Skilja eftir rýmingarspjald í glugga eða á áberandi stað til staðfestingar á að hús hafi verið rýmt og það mannlaust. 11. Að þessu loknu skal halda tafarlaust til þeirrar fjöldahjálparstöðvar sem ákveðin hefur verið til móttöku/skráningar fólks eða til þess staðar sem ákveðinn hefur verið.
Fjarðabyggð Náttúruhamfarir Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Snjóflóð í Neskaupstað Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira