Forsetahjónin hittu Foster Máni Snær Þorláksson skrifar 23. mars 2023 15:52 Jodie Foster og Eliza Reid fengu mynd af sér saman. HBO Íslensku forsetahjónin og sonur þeirra heimsóttu kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið var að taka upp þættina True Detective. Forsetafrú Íslands deilir myndum af heimsókninni á Facebook-síðu sinni og segir að um áhugaverða heimsókn hafi verið að ræða. „Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska. Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska.
Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira