„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 22:50 Björgvin Páll Gústavsson varði 16 bolta í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
„Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira