Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. mars 2023 22:00 Öflugur hópur kvenna var samankominn í Hvammsvík nú á dögunum. Samsett Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði. Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig)
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56