„Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2023 22:45 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs. Vísir/Vilhelm Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. „Þetta var geggjað. Við spiluðum líka svona leik við Njarðvík í síðustu viku og hann var geggjað skemmtilegur og það er bara gaman að taka þátt í svona leikjum alveg sama hvort þú vinnur eða tapar,“ sagði Lárus jónsson, þjálfari Þórs að leik loknum. „Þú ferð alltaf með gott bragð í munninum. Við fórum með gott bragð í munninum frá Njarðvík þó við höfum tapað þeim leik. Þá er maður svekktur, en þegar liðið þitt er að leggja allt í sölurnar þá er maður hrikalega kátur.“ Fyrir leik talaði Lárus um að líklega væri það frákastabaráttan sem myndi skilja liðin að í kvöld og eins og allt annað í leiknum var hún hnífjöfn. „Við tókum einu frákasti meira en þeir. Eigum við ekki að segja að við höfum unnið þá baráttu? En þeir eru besta frákastaliðið í deildinni þannig að það var mjög gott hjá okkur.“ „Ég fékk góða tilfinningu eftir fyrsta leikhlutann því þá vorum við að stoppa þá mjög vel og ég var líka með rosa góða tilfinningu í hálfleik. Þeir voru með 31 stig og við vorum bara að vinna þá á varnarleik og fá töluvert opnari skot heldur en þeir.“ „Í þriðja leikhluta fannst mér við byrja vel, en svo náðu þeir mjög mikið af trasition körfum í bakið á okkur. Svo fannst mér [Antonio] Woods vera alveg svakalegur fyrir þá þegar fór að líða á leikinn.“ Lárus hélt svo áfram að hrósa varnarleiki liðsins í leik kvöldsins. „Frábær vörn. Mér fannst Tómar [Valur Þrastarson] vera gera rosalega vel á Woods. Svo fannst mér vera smá tímapunktur þar sem þeir náðu yfirhöndinni, en Vinnie [Shahid] fer út af hjá okkur og þá fórum við að láta boltann flæða aðeins meira og þá settum við einhverja þrista og komum okkur aftur inn í leikinn,“ sagði Lárus að lokum. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tindastóll Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við spiluðum líka svona leik við Njarðvík í síðustu viku og hann var geggjað skemmtilegur og það er bara gaman að taka þátt í svona leikjum alveg sama hvort þú vinnur eða tapar,“ sagði Lárus jónsson, þjálfari Þórs að leik loknum. „Þú ferð alltaf með gott bragð í munninum. Við fórum með gott bragð í munninum frá Njarðvík þó við höfum tapað þeim leik. Þá er maður svekktur, en þegar liðið þitt er að leggja allt í sölurnar þá er maður hrikalega kátur.“ Fyrir leik talaði Lárus um að líklega væri það frákastabaráttan sem myndi skilja liðin að í kvöld og eins og allt annað í leiknum var hún hnífjöfn. „Við tókum einu frákasti meira en þeir. Eigum við ekki að segja að við höfum unnið þá baráttu? En þeir eru besta frákastaliðið í deildinni þannig að það var mjög gott hjá okkur.“ „Ég fékk góða tilfinningu eftir fyrsta leikhlutann því þá vorum við að stoppa þá mjög vel og ég var líka með rosa góða tilfinningu í hálfleik. Þeir voru með 31 stig og við vorum bara að vinna þá á varnarleik og fá töluvert opnari skot heldur en þeir.“ „Í þriðja leikhluta fannst mér við byrja vel, en svo náðu þeir mjög mikið af trasition körfum í bakið á okkur. Svo fannst mér [Antonio] Woods vera alveg svakalegur fyrir þá þegar fór að líða á leikinn.“ Lárus hélt svo áfram að hrósa varnarleiki liðsins í leik kvöldsins. „Frábær vörn. Mér fannst Tómar [Valur Þrastarson] vera gera rosalega vel á Woods. Svo fannst mér vera smá tímapunktur þar sem þeir náðu yfirhöndinni, en Vinnie [Shahid] fer út af hjá okkur og þá fórum við að láta boltann flæða aðeins meira og þá settum við einhverja þrista og komum okkur aftur inn í leikinn,“ sagði Lárus að lokum.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tindastóll Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17. mars 2023 22:10
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn