Klæddist hanska vegna fimmtán ára gamalla áverka Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 18:32 Morgan Freeman og Margot Robbie á Óskarsverðlaununum í nótt. Getty/Myung J. Chun Leikarinn Morgan Freeman klæddist þrýstihanska á sviðinu á Óskarsverðlaununum í nótt. Hanskann notar hann vegna bílslyss sem hann lenti í fyrir fimmtán árum síðan. Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum þegar Morgan Freeman og Margot Robbie gengu á sviðið á Óskarsverðlaununum í nótt. Freeman klæddist svörtum hanska á vinstri hönd þegar hann og Robbie ræddu um kvikmyndaframleiðandann Warner Bros. sem fangar nú 100 ára afmæli. Að nota hanskann var þó ekki nein tískuákvörðun hjá Freeman heldur notar hann hanskann til að halda blóðflæði í höndinni. Árið 2008 lenti hann í alvarlegu bílslysi og hlaut taugaskaða í vinstri höndinni. Enginn venjulegur hanski á hönd Freeman.Getty/Rich Polk Freeman var heppinn að lifa slysið af og að einu varanlegu meiðslin væru í höndinni. Hann braut á sér vinstri öxlina, höndina og olnbogann. Viðbragðsaðilar þurftu að klippa hann úr bíl sínum. Hanskinn virkar þannig að hann þrýstir örlítið á æðarnar í höndinni svo Freeman þurfi ekki að hreyfa hana jafn mikið. Þannig heldur hann blóðflæði gangandi um höndina og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún bólgni upp. Hollywood Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum þegar Morgan Freeman og Margot Robbie gengu á sviðið á Óskarsverðlaununum í nótt. Freeman klæddist svörtum hanska á vinstri hönd þegar hann og Robbie ræddu um kvikmyndaframleiðandann Warner Bros. sem fangar nú 100 ára afmæli. Að nota hanskann var þó ekki nein tískuákvörðun hjá Freeman heldur notar hann hanskann til að halda blóðflæði í höndinni. Árið 2008 lenti hann í alvarlegu bílslysi og hlaut taugaskaða í vinstri höndinni. Enginn venjulegur hanski á hönd Freeman.Getty/Rich Polk Freeman var heppinn að lifa slysið af og að einu varanlegu meiðslin væru í höndinni. Hann braut á sér vinstri öxlina, höndina og olnbogann. Viðbragðsaðilar þurftu að klippa hann úr bíl sínum. Hanskinn virkar þannig að hann þrýstir örlítið á æðarnar í höndinni svo Freeman þurfi ekki að hreyfa hana jafn mikið. Þannig heldur hann blóðflæði gangandi um höndina og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún bólgni upp.
Hollywood Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira