Carter fyrsta svarta konan til að vinna til tvennra Óskarsverðlauna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. mars 2023 07:39 Þegar Carter tók á móti verðlaununum talaði hún meðal annars um það mótlæti sem hún mætti í Hollywood. AP/Jordan Strauss Ruth E. Carter varð í nótt fyrsta svarta konan til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna. Carter, sem er búningahönnuður, fékk verðlaunin fyrst árið 2019 fyrir Marvel-myndina Black Panther og að þessu sinni hlaut hún verðlaunin fyrir framhaldsmyndina Black Panther: Wakanda Forever. Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún. Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún.
Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira