Viðskiptavinir Sjóvár fengu óvænta reikninga vegna tjóna frá 2020 Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 11:35 Höfuðstöðvar Sjóvár í Kringlunni. Vísir/Vilhelm Um fimmtíu viðskiptavinir tryggingafélagsins Sjóvár hafa á síðustu dögum fengið óvænta reikninga vegna innheimtu á eigin áhættu vegna tjóna frá árinu 2020. Talsmaður tryggingafélagsins segir að um viss mistök hafi verið að ræða – seinagang við innheimtu – og að kröfurnar verði ýmist felldar niður, endurgreiddar eða málin leyst á annan hátt. Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum. Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá Jóhanns Þórssonar, markaðsstjóra Sjóvár, við fyrirspurn fréttastofu eftir að ábendingar höfðu borist fréttastofu um kröfurnar. Jóhann segir að raun virðist sem þessar kröfur séu réttmætar – að um tjón hafi verið að ræða sem Sjóvá greiddi á sínum tíma en eigin áhættan var ekki rukkuð á þeim tíma. „Í gær tóku einhverjir eftir því að þessar kröfur fóru út en vegna þess hve langt er liðið var ákvörðunin sú að fella þetta bara niður. Við viljum ekki að upplifun viðskiptavina okkar sé annað en góð og finnst þetta hið leiðinlegasta mál. Í heild voru þetta eitthvað í kringum fimmtíu viðskiptavinir sem fengu kröfu. Mistökin okkar megin eru sem sagt bara þessi leiðinlegi seinagangur í að innheimta eigin áhættu. En þetta verður fellt niður, endurgreitt eða leyst á annan hátt,“ segir Jóhann. Hann segir að starfsmenn tryggingafélagsins eru þegar byrjaðir að hafa samband við umrædda viðskiptavini til að leysa úr málunum.
Tryggingar Fjármál heimilisins Neytendur Sjóvá Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira