Þurftu að borða tíu kíló af mat til að koma ferðatöskunni til Íslands Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 8. mars 2023 14:05 Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn og því var bara eitt til ráða. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið mikla lukku á meðal netverja undanfarna daga en þar má sjá hóp spænskra ungmenna sem var á leið í flug til Íslands og þurftu að grípa til örþrifaráða við innritunarborðið á flugvellinum. Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Ein úr hópnum, spænsk stúlka sem gengur undir nafninu Lucia Pallarado á TikTok birti myndskeiðið nú á dögunum. Fram kemur að hópurinn hafi verið á leið til Íslands, og þar sem þau vissu að verðlag væri hátt hér á landi þá hafi þau ákveðið að byrgja sig upp af nesti. Þau keyptu því 20 kílóa ferðatösku og fylltu hana af matvörum. Þegar þau þurftu að tékka inn farangurinn kom hins vegar babb í bátinn, taskan var meira en 30 kíló. Nú voru góð ráð dýr. Hópurinn vildi fyrir alla muni komast hjá því að greiða aukagjald fyrir farangurinn. Og þá var bara eitt til ráða: borða hluta af matnum þannig að taskan yrði nógu létt. Á myndskeiðinu má sjá ungmennin þar sem þau keppast við að sporðrenna 10 kílóum af mat á algjörum mettíma. Hátt í fimm hundruð þúsund manns hafa deilt myndskeiðinu er þetta er ritað og í athugasemdum undir færslunni. Þá hafa La Vanguardia og fleiri spænski miðlar einnig birt myndskeiðið. @luciapallardo acompaños en esta triste historia #erasmus #poland #fyp #viral #españa #islandia Monkeys Spinning Monkeys - Kevin MacLeod & Kevin The Monkey
Spánn Ferðalög TikTok Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira