Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:45 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sem hann skoraði fyrir Lyngby Boldklub. Getty/Anders Kjaerbye Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi. Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Sjá meira
Lyngby var þarna að vinna fyrsta heimasigurinn á tímabilinu og Alfreð er að koma sterkur til baka eftir meiðsli. Hann er líka jákvæður út í framhaldið með íslenska landsliðinu. Alfreð hefur aðeins spilað tvo A-landsleiki á síðustu tveimur árum. „Vandamálið síðustu ár varðandi landsliðið hefur verið mín meiðslasaga, ég hef ekki verið heill heilsu fyrir landsliðsverkefnin. Ég snéri aftur í landsliðið í september á síðasta ári, það var gríðarlega gaman þó svo að það væri eins og ég væri að koma inn í nýtt lið,“ sagði Alfreð Finnbogason í viðtali í Fréttablaðinu. Alfreð er fimmti markahæsti leikmaður A-landsliðs karla frá upphafi með 15 mörk í 63 landsleikjum. Hann skoraði síðast fyrir landsliðið á móti Sviss á Laugardalsvellinum 15. október 2018. Íslenska landsliðið er að hefja leik í undankeppni EM 2024 seinna í þessum mánuði. „Það eru bara virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu, auðvitað er mikill munur á yngstu og elstu leikmönnunum en ég held að þetta sé blanda sem geti orðið til þess að góðir hluti gerist,“ sagði Alfreð. „Ég er mjög spenntur fyrir næstu landsleikjum sem og landsleikjaárinu framundan,“ sagði Alfreð. „Það eru möguleikar í stöðunni. Það eru bara tíu leikir í þessari undankeppni og þetta mun ráðast á smáatriðum, eitt mark til eða frá í mikilvægum leikjum getur orðið rosalega dýrt á endanum. Þess vegna er þessi fyrst leikur í keppninni gríðarlega mikilvægur, án þess að ég sé að ýkja það eitthvað rosalega mikið,“ sagði Alfreð. Fyrsti leikur íslenska liðsins er úti í Bosníu 23. mars næstkomandi.
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Sjá meira