Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 11:32 Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. instagram Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari Hár og förðun Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari
Hár og förðun Hollywood Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira