Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:01 Elsku Sporðdrekinn minn, það er heldur betur að lifna við lífið hjá þér. En svo er bara spurning hvort þú viljir sjá það. Þú getur nefnilega líka lokað augunum og leyft þér að standa í drullupolli. Þú ert nefnilega mátturinn til þess að breyta öllu, svo spurðu sjálfan þig núna; hverju vil ég breyta og hvers vegna? Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú þarft nefnilega líka að tala sjálfan þig til og tala þig upp úr pollinum. Þú hlustar mest á þína eigin rödd, en hér eru skilaboðin: Það eru svo margir í þessu merki að ná þeim árangri sem þeir hafa verið að bíða eftir. En það þýðir ekki bara að bíða, heldur skaltu stökkva á það sem þú vilt að gerist og ryðjast áfram eins og það sé snjóflóð á eftir þér. Þá færðu öll þau hjálpartæki til þess að sjá þetta verk blessast. Það er mikill titringur í marsmánuði og svo mikil spenna að maður getur jafnvel heyrt hvað stresstíðnin er mikil. Þetta gefur þér samt tækifæri til þess að fá þínu framgengt, það getur vel verið að þú pirrist eða angrir einhvern með því að sýna hvað þú ert sterkur en það er bara ekki hægt í lífinu að hafa alla góða. Rifrildi innan fjölskyldunnar er ekki eitthvað sem þú átt að taka þátt í. Ekki halda með neinum heldur vertu boðberi friðar. Þetta getur líka tengst inn í vináttu, því það kallast líka fjölskylda á mínu máli. Í dag þegar að stjörnuspáin kemur út er mjög merkilegur dagur: 03.03.23. Hann táknar nýtt upphaf og nýja möguleika fyrir þig. Og á fulla tunglinu sem er þann sjöunda mars skaltu vera kominn með það í hjarta þitt að sá dagur gefur ástina, hvað svo sem þú elskar. Ef þú ert á lausu þá eru allir möguleikar opnir fyrir þig og þetta er líka tímabilið sem þú slítur vont samband ef þú ert í því. Þér finnst að þú strandir á fjárhagslegum áhyggjum. Þú hefur áður bjargað þér úr verri hlutum, en núna er heppinn og lukkan með þér - eins og ef þú værir í framboði yrðir þú sannarlega kosinn á þing. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú þarft nefnilega líka að tala sjálfan þig til og tala þig upp úr pollinum. Þú hlustar mest á þína eigin rödd, en hér eru skilaboðin: Það eru svo margir í þessu merki að ná þeim árangri sem þeir hafa verið að bíða eftir. En það þýðir ekki bara að bíða, heldur skaltu stökkva á það sem þú vilt að gerist og ryðjast áfram eins og það sé snjóflóð á eftir þér. Þá færðu öll þau hjálpartæki til þess að sjá þetta verk blessast. Það er mikill titringur í marsmánuði og svo mikil spenna að maður getur jafnvel heyrt hvað stresstíðnin er mikil. Þetta gefur þér samt tækifæri til þess að fá þínu framgengt, það getur vel verið að þú pirrist eða angrir einhvern með því að sýna hvað þú ert sterkur en það er bara ekki hægt í lífinu að hafa alla góða. Rifrildi innan fjölskyldunnar er ekki eitthvað sem þú átt að taka þátt í. Ekki halda með neinum heldur vertu boðberi friðar. Þetta getur líka tengst inn í vináttu, því það kallast líka fjölskylda á mínu máli. Í dag þegar að stjörnuspáin kemur út er mjög merkilegur dagur: 03.03.23. Hann táknar nýtt upphaf og nýja möguleika fyrir þig. Og á fulla tunglinu sem er þann sjöunda mars skaltu vera kominn með það í hjarta þitt að sá dagur gefur ástina, hvað svo sem þú elskar. Ef þú ert á lausu þá eru allir möguleikar opnir fyrir þig og þetta er líka tímabilið sem þú slítur vont samband ef þú ert í því. Þér finnst að þú strandir á fjárhagslegum áhyggjum. Þú hefur áður bjargað þér úr verri hlutum, en núna er heppinn og lukkan með þér - eins og ef þú værir í framboði yrðir þú sannarlega kosinn á þing. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira