Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa valið Messi fram yfir Benzema Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2023 15:01 Karim Benzema og David Alaba á æfingu með Real Madrid. getty/Antonio Villalba David Alaba varð fyrir kynþáttaníði eftir að hafa kosið Lionel Messi besta leikmann heims en ekki samherja sinn hjá Real Madrid, Karim Benzema. Messi var valinn besti leikmaður heims 2022 af FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París í gær. Kylian Mbappé varð í 2. sæti og Benzema í því þriðja. Þjálfarar, fyrirliðar og blaðamenn frá öllum löndum taka þátt í kjörinu. Alaba var með Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli en ekki Benzema sem hann leikur með hjá Real Madrid. Alaba og Benzema urðu Spánar- og Evrópumeistarar með Real Madrid á síðasta tímabili. Nokkrir óvandaðir stuðningsmenn Real Madrid voru ekki sáttir við þetta val Alabas og beittu hann kynþáttaníði á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir því að hann færi frá félaginu. Alaba fann sig knúinn til að greina frá því að ákvörðunin að hafa Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli hefði verið tekin með félögum sínum í austurríska landsliðinu en ekki af honum einum. „Allir, sérstaklega Karim, vita hversu mikils ég met hann og frammistöðu hans,“ skrifaði Alaba á samfélagsmiðla. David Alaba has issued this statement on his FIFA Best Awards voting after he received racial abuse for picking Messi ahead of Benzema. pic.twitter.com/eYG0miWo4D— ESPN FC (@ESPNFC) February 28, 2023 Alaba kom til Real Madrid á frjálsri sölu frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Austurríkismaðurinn hefur leikið 75 leiki fyrir Madrídarliðið og skorað fimm mörk. Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Messi var valinn besti leikmaður heims 2022 af FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París í gær. Kylian Mbappé varð í 2. sæti og Benzema í því þriðja. Þjálfarar, fyrirliðar og blaðamenn frá öllum löndum taka þátt í kjörinu. Alaba var með Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli en ekki Benzema sem hann leikur með hjá Real Madrid. Alaba og Benzema urðu Spánar- og Evrópumeistarar með Real Madrid á síðasta tímabili. Nokkrir óvandaðir stuðningsmenn Real Madrid voru ekki sáttir við þetta val Alabas og beittu hann kynþáttaníði á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir því að hann færi frá félaginu. Alaba fann sig knúinn til að greina frá því að ákvörðunin að hafa Messi í efsta sæti á sínum kjörseðli hefði verið tekin með félögum sínum í austurríska landsliðinu en ekki af honum einum. „Allir, sérstaklega Karim, vita hversu mikils ég met hann og frammistöðu hans,“ skrifaði Alaba á samfélagsmiðla. David Alaba has issued this statement on his FIFA Best Awards voting after he received racial abuse for picking Messi ahead of Benzema. pic.twitter.com/eYG0miWo4D— ESPN FC (@ESPNFC) February 28, 2023 Alaba kom til Real Madrid á frjálsri sölu frá Bayern München fyrir síðasta tímabil. Austurríkismaðurinn hefur leikið 75 leiki fyrir Madrídarliðið og skorað fimm mörk.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira