Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 10:31 Leikmenn Manchester United með bikarinn eftir sigurinn á Newcastle United á Wembley um helgina. AP/Alastair Grant Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Sjá meira
Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Sjá meira