„Versti leikur tímabilsins“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 22:30 Xavi pirraður á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Ein óvæntustu úrslit helgarinnar í evrópskum fótbolta litu dagsins ljós þegar botnbaráttulið Almeria bar sigurorð af toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Börsungar voru á mikilli sigurgöngu og voru raunar taplausir á þessu ári þar til þeir töpuðu fyrir Man Utd á Old Trafford síðastliðið fimmtudagskvöld og fylgdu því svo eftir með 1-0 tapi gegn Almeria í kvöld. „Ég er reiður af því að þetta er versti leikur sem við höfum spilað á þessu tímabili, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Okkur skorti ákefð og flæði. Við sýndum enga ástríðu í að vinna leikinn,“ sagði Xavi, stjóri Barcelona í leikslok. „Þetta var skárra í síðari hálfleik. Þetta var erfiður leikur og vondur dagur fyrir okkur en við höfum enn sjö stiga forystu á toppnum.“ „Það verður erfitt að vinna La Liga en við þurfum að bregðast við núna. Við höfum ekki sýnt fram á að við viljum virkilega vinna,“ sagði Xavi. Hann mun þó ekki fá að stýra liði sínu af hliðarlínunni í næsta leik þar sem hann er kominn í leikbann eftir að hafa fengið sitt fimmta gula spjald á leiktíðinni í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26. febrúar 2023 19:34