Þrenna Di María skaut Juventus áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2023 19:47 Ángel Di María var hetja Juventus í kvöld. EPA-EFE/Mohamad Badra Juventus, Sevilla og Sporting eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira