Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 11:09 Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair í mars. Getty/MEGA Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. Kylie á tvö börn með rapparanum Travis Scott, dótturina Stormi Webster og soninn Aire Webster. Í viðtalinu við Vanity Fair segist hún hafa gengið í gegnum fæðingarþunglyndi eftir fæðingar þeirra beggja. „Ég hef upplifað það tvisvar. Fyrsta skiptið var mjög erfitt, seinna skiptið var viðráðanlegra,“ segir hún. Aðspurð að því hvernig hún myndi ráðleggja öðrum sem ganga í gegnum fæðingarþunglyndi segir Kylie að mikilvægt sé að ofhugsa hlutina ekki. Þá sé mikilvægt að upplifa allar tilfinningarnar til hins ýtrasta. „Vertu í augnablikinu, jafnvel þó svo að það sé sársaukafullt,“ segir hún. „Ég veit að á þessum augnablikum er eins og þetta muni aldrei hætta, að líkaminn þinn verði aldrei eins og áður, að þú verðir aldrei eins og áður. Það er ekki satt, hormónarnir og tilfinningarnar á þessu stigi eru miklu, miklu öflugri og stærri en þú. Mín ráð eru að lifa í gegnum breytingarnar án þess að óttast afleiðingarnar.“ Kim í uppáhaldi Í viðtalinu er einnig rætt um Kardashian fjölskylduna. Kylie er meðal annars spurð hver uppáhalds systir sín sé: „Það breytist með tímanum. Akkúrat núna er það Kim.“ Kim Kardashian hefur að sögn Kylie breyst mikið nýlega, það sé meðal annars ástæðan fyrir því að hún er í uppáhaldi. „Við erum mjög tengdar, hún er alltaf fyrsta systirin sem ég hringi í þegar mig vantar eitthvað. Við höfum verið að ganga í gegnum mikið af svipuðum hlutum að undanförnu. Kylie segir svo að Kendall sé sú systir sem hún á minnst sameiginlegt með. „Þið vitið hvað er sagt samt? Andstæður laða að og það er þannig sem þetta virkar hjá okkur.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Rene Kirby er látinn Lífið Fleiri fréttir „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Sjá meira
Kylie á tvö börn með rapparanum Travis Scott, dótturina Stormi Webster og soninn Aire Webster. Í viðtalinu við Vanity Fair segist hún hafa gengið í gegnum fæðingarþunglyndi eftir fæðingar þeirra beggja. „Ég hef upplifað það tvisvar. Fyrsta skiptið var mjög erfitt, seinna skiptið var viðráðanlegra,“ segir hún. Aðspurð að því hvernig hún myndi ráðleggja öðrum sem ganga í gegnum fæðingarþunglyndi segir Kylie að mikilvægt sé að ofhugsa hlutina ekki. Þá sé mikilvægt að upplifa allar tilfinningarnar til hins ýtrasta. „Vertu í augnablikinu, jafnvel þó svo að það sé sársaukafullt,“ segir hún. „Ég veit að á þessum augnablikum er eins og þetta muni aldrei hætta, að líkaminn þinn verði aldrei eins og áður, að þú verðir aldrei eins og áður. Það er ekki satt, hormónarnir og tilfinningarnar á þessu stigi eru miklu, miklu öflugri og stærri en þú. Mín ráð eru að lifa í gegnum breytingarnar án þess að óttast afleiðingarnar.“ Kim í uppáhaldi Í viðtalinu er einnig rætt um Kardashian fjölskylduna. Kylie er meðal annars spurð hver uppáhalds systir sín sé: „Það breytist með tímanum. Akkúrat núna er það Kim.“ Kim Kardashian hefur að sögn Kylie breyst mikið nýlega, það sé meðal annars ástæðan fyrir því að hún er í uppáhaldi. „Við erum mjög tengdar, hún er alltaf fyrsta systirin sem ég hringi í þegar mig vantar eitthvað. Við höfum verið að ganga í gegnum mikið af svipuðum hlutum að undanförnu. Kylie segir svo að Kendall sé sú systir sem hún á minnst sameiginlegt með. „Þið vitið hvað er sagt samt? Andstæður laða að og það er þannig sem þetta virkar hjá okkur.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Rene Kirby er látinn Lífið Fleiri fréttir „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“