Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 09:59 Hér má sjá þá Konráð Jónsson og Halldór Benjamín - en hvor er hvað? Vísir/Konráð Jónsson/Vilhelm Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. „Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“ Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“
Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira