Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 09:59 Hér má sjá þá Konráð Jónsson og Halldór Benjamín - en hvor er hvað? Vísir/Konráð Jónsson/Vilhelm Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. „Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“ Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“
Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira