Áttfaldur áhugi á miðum á leiki troðslumeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 12:31 WNBA goðsögnin Lisa Leslie tekur mynd af sér með Mac McClung á Stjörnuhelginni. AP/Rick Bowmer Margt getur gerst á einni viku í lífi íþróttamanns og körfuboltamaðurinn Mac McClung er gott dæmi um það. Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins