Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 13:01 Erling Haaland og Martin Odegaard eru tvær stærstu stjörnur norska karlalandsliðsins í fótbolta. Getty/Pedja Milosavljevic Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda. KSÍ Norski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda.
KSÍ Norski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira