Michael Jordan gefur 1,4 milljarða króna í tilefni sextugsafmælis síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 07:30 Michael Jordan heldur upp á afmælið sitt með sérstökum hætti í ár. AP/Thibault Camus Michael Jordan verður sextugur á föstudaginn og hann ákvað að það væri betra að gefa en þiggja í tilefni stórafmælisins. Hann hefur sett mörg met á ferlinum og enn eitt er núna fallið. Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira
Jordan setti nýtt met með því að gefa góðgerðasamtökunum Make-A-Wish tíu milljónir dollara eða meira en 1,4 milljarða króna. Þetta er það mesta sem samtökin hafa fengið í 43 ára sögu þeirra. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Jordan segist vonast til þess, að með því að halda svona upp á afmæli sitt, þá muni hann hvetja aðra til að hjálpa til við að verða við óskum þeirra barna sem eiga enn eftir að fá ósk sína uppfyllta. Make-A-Wish sjóðurinn lætur óskir lífshættulegra veikra barna rætast. „Það hefur verið heiður fyrir mig að vinna með Make-A-Wish samtökunum í 34 ár og hjálpa til að kalla fram bros og gleðja svo marga krakka. Að verða vitni af styrk þeirra og þrautseigju á svo erfiðum tímum hefur veitt mér innblástur,“ sagði Michael Jordan í fréttatilkynningu. Jordan er nú eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets en hann studdi fyrst Make-A-Wish samtökin árið 1989. Michael Jordan fæddist 17. febrúar 1963 og verður því sextugur á morgun. Jordan er af flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Hann varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og tvisvar Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu. Hann varð fimm sinnum kjörinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum varð hann stigahæsti leikmaður deildarinnar, tíu sinnum var hann valinn í lið ársins og níu sinnum var hann valinn í besta varnarlið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Sjá meira