Vatnavextir og leysingar setja samgöngur sums staðar úr skorðum Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2023 07:02 Straumfjarðará á Snæfellsnesi í leysingum. Vísir/RAX Vatnavextir og leysingar undanfarið hafa víða sett samgöngur úr skorðum hér á landi. Skeiða- og Hrunamannavegi hefur þannig verið lokað við Stóru-Láxá. Búast má við að vegurinn verði lokaður í að minnsta kosti sólarhring, þar til síðdegis á þriðjudag. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar en þar er jafnframt bent á hjáleiðir um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut, og Bræðratungnaveg. Á Þingvöllum flæðir yfir veg á Efrivallaveg og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Á Suðurlandi og á Vesturlandi er síðan varað við steinkasti og brotholum í malbiki vegna leysinganna og er fólk beðið um að sýna aðgát. Þá eru vegirnir um Fellsströnd og Skarðsströnd ófærir vegna vatnaskemmda og sömu sögu er að segja af kaflanum milli Vörðufellsafleggjara og Keisbakkaafleggjara. Á Vestfjörðum var um miðnætti lokið við að moka í gegnum snjóflóð sem féll í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi fyrr um kvöldið. Neðarlega í Norðdalnum, sunnan Steíngrímsfjarðarheiðar, er síðan farið að grafast úr veginum. Hann er enn opinn en skemmdir eru í slitlagi og þarf að fara með gát. Þá lokaðist Strandgatan á Tálknafirði við Þórsberg í gærkvöldi þar sem vatn flæddi yfir veg og á að taka stöðuna nú í morgunsárið. Á Norðurlandi er vegurinn um Miðfjörð aðeins einbreiður vegna vatnaskemmda. Færð á vegum Umferð Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar en þar er jafnframt bent á hjáleiðir um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut, og Bræðratungnaveg. Á Þingvöllum flæðir yfir veg á Efrivallaveg og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Á Suðurlandi og á Vesturlandi er síðan varað við steinkasti og brotholum í malbiki vegna leysinganna og er fólk beðið um að sýna aðgát. Þá eru vegirnir um Fellsströnd og Skarðsströnd ófærir vegna vatnaskemmda og sömu sögu er að segja af kaflanum milli Vörðufellsafleggjara og Keisbakkaafleggjara. Á Vestfjörðum var um miðnætti lokið við að moka í gegnum snjóflóð sem féll í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi fyrr um kvöldið. Neðarlega í Norðdalnum, sunnan Steíngrímsfjarðarheiðar, er síðan farið að grafast úr veginum. Hann er enn opinn en skemmdir eru í slitlagi og þarf að fara með gát. Þá lokaðist Strandgatan á Tálknafirði við Þórsberg í gærkvöldi þar sem vatn flæddi yfir veg og á að taka stöðuna nú í morgunsárið. Á Norðurlandi er vegurinn um Miðfjörð aðeins einbreiður vegna vatnaskemmda.
Færð á vegum Umferð Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Innlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira