Ungi strákurinn á miðju Liverpool fékk mikið hrós frá Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 09:30 Stefan Bajcetic var flottur á miðju Liverpool í leiknum á móti Everton á Anfield í gærkvöldi. Getty/Andrew Powell Liverpool fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann nágranna sína í Everton. Mohamed Salah skoraði fyrra markið og endaði þar 356 mínútna bið liðsins eftir marki í deildinni. Eftir leikinn var Salah aftur á móti að hrósa miðjumanninum Stefan Bajcetic sem var kosinn maður leiksins í gær. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Bajcetic er aðeins átján ára gamall en kom til unglingaliðs Liverpool frá Celta Vigo í desember 2020. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Hann leggur alltaf mikið á sig og síðan hann kom inn í byrjunarliðið þá hefur hann kannski verið okkar besti leikmaður,“ sagði Mohamed Salah og strákurinn brosti út að eyrum við hlið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. „Vonandi heldur hann áfram að spila með þessu sjálfstrausti og heldur sínu striki,“ sagði Salah. Fréttamaður Sky Sports spurði þá Bajcetic hvernig væri að heyra þetta frá Salah. „Hann er Mo Salah og er einn af bestu leikmönnunum í sögu Liverpool. Það er gaman að heyra svona goðsögn segja þetta við mig,“ sagði Stefan Bajcetic. Bajcetic varð fyrr á tímabilinu þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, á eftir Michael Owen og Raheem Sterling, og næstyngsti Spánverjinn á eftir Cesc Fàbregas. Bajcetic hafði verið að spila aftastur á miðjunni í leikjunum á undan en nú var hann kominn aðeins framar á miðjuna með Jordan Henderson á meðan Fabinho sat fyrir aftan þá. Það kom mjög vel út og kraftur og viljinn til að tækla og vinna boltann alveg til fyrirmyndar. Ungar og ferskar lappir sem Liverpool miðjan þurfti svo mikið á að halda. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fyrra markið og endaði þar 356 mínútna bið liðsins eftir marki í deildinni. Eftir leikinn var Salah aftur á móti að hrósa miðjumanninum Stefan Bajcetic sem var kosinn maður leiksins í gær. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Bajcetic er aðeins átján ára gamall en kom til unglingaliðs Liverpool frá Celta Vigo í desember 2020. „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna. Hann leggur alltaf mikið á sig og síðan hann kom inn í byrjunarliðið þá hefur hann kannski verið okkar besti leikmaður,“ sagði Mohamed Salah og strákurinn brosti út að eyrum við hlið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. „Vonandi heldur hann áfram að spila með þessu sjálfstrausti og heldur sínu striki,“ sagði Salah. Fréttamaður Sky Sports spurði þá Bajcetic hvernig væri að heyra þetta frá Salah. „Hann er Mo Salah og er einn af bestu leikmönnunum í sögu Liverpool. Það er gaman að heyra svona goðsögn segja þetta við mig,“ sagði Stefan Bajcetic. Bajcetic varð fyrr á tímabilinu þriðji yngsti leikmaðurinn til að skora fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, á eftir Michael Owen og Raheem Sterling, og næstyngsti Spánverjinn á eftir Cesc Fàbregas. Bajcetic hafði verið að spila aftastur á miðjunni í leikjunum á undan en nú var hann kominn aðeins framar á miðjuna með Jordan Henderson á meðan Fabinho sat fyrir aftan þá. Það kom mjög vel út og kraftur og viljinn til að tækla og vinna boltann alveg til fyrirmyndar. Ungar og ferskar lappir sem Liverpool miðjan þurfti svo mikið á að halda. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira