Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Árni Jóhannsson skrifar 12. febrúar 2023 21:56 Diljá Ögn að hleypa af skoti Vísir / Hulda Margrét Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“ Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“
Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25