Saka Kínverja um lygar sem vísa ásökunum á bug Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 16:02 Verið er að rannsaka meinta njósnabelginn sem sóttur var undan strönd Suður-Karólínu fyrr í vikunni. FBI via AP Bandarísk yfirvöld halda að óþekktir hlutir sem skotnir voru á flugi yfir Norður-Ameríku í gær og á föstudag hafi verið einhvers konar blöðrur. Bandaríkjamenn saka Kínverja um lygar en vika er síðan Bandaríkjamenn skutu niður meintan njósnabelg Kínverja. Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu. Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu.
Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25