Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 17:45 Carlo Ancelotti segir að sú kynþáttaníð sem Vinicius Junior hefur mátt þola sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild sinni. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira