„Auðvitað er það missir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. febrúar 2023 21:00 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur kvatt íslenska landsliðið eftir að hafa spilað fyrir hönd Íslands í fimmtán ár og sett leikjamet. VÍSIR/VILHELM Landsliðshópur kvenna í fótbolta var kynntur í dag fyrir komandi æfingamót á Spáni. Þar verður Glódís Perla Viggósdóttir nýr fyrirliði eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði skóna á hilluna. Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Sara Björk var landsliðsfyrirliði um árabil og er leikjahæst í sögu landsliðsins með 139 landsleiki. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, segir að hennar verði saknað. „Þú þarft ekki annað en að skoða hennar prófíl sem knattspyrnukona undanfarin tíu ár til að sjá að það sem hún hefur gert úti og með landsliðinu er gríðarlega mikið. Hún gefur liðinu mikið sem einstaklingur bæði innan og utan vallar,“ „Auðvitað er það missir að missa konu á þessu leveli úr liðinu. En þetta er bara gangur fótbolta. Lífaldur knattsyrnukvenna er ekkert rosalega hár. Þetta er bara eitthvað sem við tökumst á við, vinnum út frá og gerum það bara vonandi vel,“ segir Þorsteinn. Þá gefst líklega tækifæri fyrir aðrar til að stíga upp? „Já, er það ekki alltaf. Það er bara næsti leikmaður sem spilar og ég hef enga trú á öðru en að við leysum þetta og gerum það vel.“ segir Þorsteinn. Ísland spilar við Skotland, Wales og Filippseyjar á Pinatar Cup á Spáni síðar í mánuðinum en um er að ræða fyrsta verkefnið eftir að Sara Björk lagði skóna á hilluna. Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir, sem leikur með Bayern Munchen, tekur við bandinu, en hún hefur borið það síðustu ár þegar Sara hefur verið fjarverandi. „Við áttum spjall saman í byrjun árs. Ég tilkynnti þetta og við fórum yfir þetta. Hún veit af þessu og þetta er ekkert nýtt, þannig séð, fyrir hana,“ „Hún er búin að vera varafyrirliði hjá mér síðan ég byrjaði og ég hef enga trú á öðru en að hún muni gera þetta og halda áfram að spila vel fyrir okkur á sama tíma,“ segir Þorsteinn. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn