Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnulífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnulífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira