Sóttu gönguskíðamenn að Fjallabaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2023 20:07 Hvorki veður né skyggni voru með besta móti þegar björgunarfólk kom á vettvang. Erlingur Gíslason Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli sóttu tvo gönguskíðamenn að Fjallabaki í dag. Tjald þeirra hafði gefið sig vegna veðurs og voru þeir því orðnir blautir og kaldir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að aðstoðarbeiðni hefði borist frá ferðalöngunum tveimur síðdegis í dag. „Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli fóru á 4 bílum með vélsleða, en staðsetning ferðalanganna var samkvæmt neyðarkalli þeirra rétt norðan Hnausapolls skammt frá Landmannalaugum. Ferð sveitanna sóttist vel og upp úr klukkan 18 í kvöld fannst fólkið, á þeim stað sem neyðarsendingin gaf upp sem staðsetningu. Þau voru þokkalega á sig komin, en blaut og köld, og voru fegin að komast í hlýjan bíl björgunarsveitar og komast þar í þurr föt,“ segir í tilkynningunni. Fólkið hafði verið á göngu í 10 daga og var nánast komið á leiðarenda. „Þegar björgunarfólk kom á vettvang var veður tekið að versna til muna og skyggni minnka með talsverðri snjókomu. Það var því happ að fólkið hafi ekki dregið að óska hjálpar. Talsverður krapi var á leiðinni inn úr, en ferð bíla gekk áfallalaust.“ Þegar þetta er skrifað er verið að fara með skíðamennina til byggða, nánar til tekið á Hellu þar sem þeir munu komast á hótel. Björgunarsveitir Veður Rangárþing ytra Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að aðstoðarbeiðni hefði borist frá ferðalöngunum tveimur síðdegis í dag. „Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli fóru á 4 bílum með vélsleða, en staðsetning ferðalanganna var samkvæmt neyðarkalli þeirra rétt norðan Hnausapolls skammt frá Landmannalaugum. Ferð sveitanna sóttist vel og upp úr klukkan 18 í kvöld fannst fólkið, á þeim stað sem neyðarsendingin gaf upp sem staðsetningu. Þau voru þokkalega á sig komin, en blaut og köld, og voru fegin að komast í hlýjan bíl björgunarsveitar og komast þar í þurr föt,“ segir í tilkynningunni. Fólkið hafði verið á göngu í 10 daga og var nánast komið á leiðarenda. „Þegar björgunarfólk kom á vettvang var veður tekið að versna til muna og skyggni minnka með talsverðri snjókomu. Það var því happ að fólkið hafi ekki dregið að óska hjálpar. Talsverður krapi var á leiðinni inn úr, en ferð bíla gekk áfallalaust.“ Þegar þetta er skrifað er verið að fara með skíðamennina til byggða, nánar til tekið á Hellu þar sem þeir munu komast á hótel.
Björgunarsveitir Veður Rangárþing ytra Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira