Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 14:30 Luka Doncic átti stórleik gegn Detroit Pistons. getty/Ron Jenkins Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. „Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023 NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira
„Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira