Ísland stendur í stað á spillingarlista Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2023 07:36 Ísland fær 74 stig í mælingunni fyrir árið 2022, sama fjölda og í mælingunni 2021. Vísir/Vilhelm Transparency International hefur birt nýjan árlegan lista sinn um spillingu í ríkjum heims. Ísland stendur þar nokkurn veginn í stað á milli ára, skipar 14.-17 sæti listans, en skipaði 13. til 18. sætið á listanum á síðasta ári. Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 74 stig í mælingunni fyrir árið 2022, sama fjölda og í mælingunni 2021. Kanada, Eistland og Úrúgvæ skipa ásamt Íslandi 14. til 17. sæti listans. Danmörk skipar fyrsta sætið fimmta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Samtökin leggja þó áherslu á að það þýði ekki að engin spilling þrífist í landinu. Danmörk hlaut 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Suður-Súdan skipar 180. og neðsta sæti listans, fékk 12 stig, en þar fyrir ofan eru Sýrland, Suður-Súdan og Venesúela. 1. Danmörk (90) 2.-3. Finnland (87) 2.-3. Nýja-Sjáland (87) 4. Noregur (84) 5.-6. Svíþjóð (83) 5.-6. Singapúr (83) 7. Sviss (82) 8. Holland (80) 9. Þýskaland (79) 10.-11. Írland (77) 10.-11. Lúxemborg (77) 12. Hong Kong (76) 13. Ástralía (75) 14.-17. Ísland (74) 14.-17. Úrúgvæ (74) 14.-17. Kanada (74) 14.-17. Eistland (74) Stjórnsýsla Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýjustu tölur um losun Íslands Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 74 stig í mælingunni fyrir árið 2022, sama fjölda og í mælingunni 2021. Kanada, Eistland og Úrúgvæ skipa ásamt Íslandi 14. til 17. sæti listans. Danmörk skipar fyrsta sætið fimmta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Samtökin leggja þó áherslu á að það þýði ekki að engin spilling þrífist í landinu. Danmörk hlaut 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Suður-Súdan skipar 180. og neðsta sæti listans, fékk 12 stig, en þar fyrir ofan eru Sýrland, Suður-Súdan og Venesúela. 1. Danmörk (90) 2.-3. Finnland (87) 2.-3. Nýja-Sjáland (87) 4. Noregur (84) 5.-6. Svíþjóð (83) 5.-6. Singapúr (83) 7. Sviss (82) 8. Holland (80) 9. Þýskaland (79) 10.-11. Írland (77) 10.-11. Lúxemborg (77) 12. Hong Kong (76) 13. Ástralía (75) 14.-17. Ísland (74) 14.-17. Úrúgvæ (74) 14.-17. Kanada (74) 14.-17. Eistland (74)
Stjórnsýsla Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýjustu tölur um losun Íslands Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira