Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 16:01 Marie Kondo hefur breytt um forgangsröðun í lífinu. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. „Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“ Ástin og lífið Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
„Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“
Ástin og lífið Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira