Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 20:33 Þetta eru keppendurnir sem mæta til leiks í Söngvakeppnina. Baldur Kristjáns Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns
Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir
Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54
Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28