Nýr staður og djúsí nýjungar hjá Djúsí N1 27. janúar 2023 11:12 Í tilefni opnunar nýja Djúsí-staðarins á Bíldshöfða verða ýmis opnunartilboð á Bíldshöfða dagana 27. janúar til 2. febrúar. N1 opnar nýjan Djúsí -stað á þjónustustöð sinni á Bíldshöfða. Samhliða opnunni kynnir Djúsí nýjungar á matseðli sínum, þannig að viðskiptavinir fái aukið val um að ráða skammtastærð sinni sjálfir. Djúsí-stöðum hefur fjölgað hratt frá því þeir fyrstu voru opnaðir haustið 2021. Þeir eru nú 5 talsins, á höfuðborgarsvæðinu sem og í Hveragerði og Borgarnesi og stefnir N1 á að opna fleiri Djúsí-staði um land allt í náinni framtíð. „Við finnum að viðskiptavinir óska sífellt meira eftir hollum og næringarríkum skyndibita á ferð sinni um landið. Þess vegna höfum við unnið að því að fjölga Djúsí- og Ísey skyr bar-stöðum á þjónustustöðvum okkar enda finnum við að þessi tvenna mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar, bæði heima- og ferðamönnum. Nýi Djúsí-staðurinn á Bíldshöfða er kærkomin viðbót í veitingaflóruna á svæðinu og við hlökkum til að auðga flóruna á fleiri stöðum um land allt á komandi misserum;“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs hjá N1. Jón Viðar segir að N1 finni ekki aðeins fyrir aukinni spurn eftir hollum valkostum, heldur jafnframt vilja viðskiptavinir í auknum mæli fá aukið val um skammtastærðir. Til að svara því kalli hafi því verið tekin sú ákvörðun hjá Djúsí að bjóða einnig upp á hálfa samloku og djús. „Við hjá N1 vitum að framtíðin er sveigjanleg og að fyrirtæki munu í auknum mæli þurfa að mæta viðskiptavinum sínum á þeirra forsendum. Þessar nýjungar eru lítið en ánægjulegt skref í þá átt,“ segir Jón Viðar Í tilefni opnunar nýja Djúsí-staðarins á Bíldshöfða verða ýmis opnunartilboð á Bíldshöfða dagana 27. janúar til 2. febrúar á söfum, sjeikum og samlokum – bæði heilum og hálfum. Matur Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Djúsí-stöðum hefur fjölgað hratt frá því þeir fyrstu voru opnaðir haustið 2021. Þeir eru nú 5 talsins, á höfuðborgarsvæðinu sem og í Hveragerði og Borgarnesi og stefnir N1 á að opna fleiri Djúsí-staði um land allt í náinni framtíð. „Við finnum að viðskiptavinir óska sífellt meira eftir hollum og næringarríkum skyndibita á ferð sinni um landið. Þess vegna höfum við unnið að því að fjölga Djúsí- og Ísey skyr bar-stöðum á þjónustustöðvum okkar enda finnum við að þessi tvenna mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar, bæði heima- og ferðamönnum. Nýi Djúsí-staðurinn á Bíldshöfða er kærkomin viðbót í veitingaflóruna á svæðinu og við hlökkum til að auðga flóruna á fleiri stöðum um land allt á komandi misserum;“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs hjá N1. Jón Viðar segir að N1 finni ekki aðeins fyrir aukinni spurn eftir hollum valkostum, heldur jafnframt vilja viðskiptavinir í auknum mæli fá aukið val um skammtastærðir. Til að svara því kalli hafi því verið tekin sú ákvörðun hjá Djúsí að bjóða einnig upp á hálfa samloku og djús. „Við hjá N1 vitum að framtíðin er sveigjanleg og að fyrirtæki munu í auknum mæli þurfa að mæta viðskiptavinum sínum á þeirra forsendum. Þessar nýjungar eru lítið en ánægjulegt skref í þá átt,“ segir Jón Viðar Í tilefni opnunar nýja Djúsí-staðarins á Bíldshöfða verða ýmis opnunartilboð á Bíldshöfða dagana 27. janúar til 2. febrúar á söfum, sjeikum og samlokum – bæði heilum og hálfum.
Í tilefni opnunar nýja Djúsí-staðarins á Bíldshöfða verða ýmis opnunartilboð á Bíldshöfða dagana 27. janúar til 2. febrúar á söfum, sjeikum og samlokum – bæði heilum og hálfum.
Matur Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira