Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 08:39 Marcelo Bielsa gerði mjög skemmtilega hluti með Leeds United en missti samt starfið sitt. Getty/Nick Potts Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn. Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Enskir miðlar eins og BBC fylgjast vel með stjóraleit Everton og segja að það sé pressa að klára þær sem fyrst. Það fer hins vegar tvennum sögum af því hvort að Bielsa hafi í raun áhuga á starfinu. BBC sagði frá því að hann væri í viðræðum í morgun en seinna sló Daily Mail því upp að hann hafi í raun hafnað tilboði Everton. BREAKING: Marcelo Bielsa tells Everton he DOESN'T WANT their manager's job https://t.co/XJH7YXmdD5 pic.twitter.com/DOtOpshUSF— MailOnline Sport (@MailSport) January 27, 2023 Þessi 67 ára gamli fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United var efstur á blaði hjá eigandanum Farhad Moshiri. Sean Dyche, sem hefur verið atvinnulaus síðan í apríl eftir að hafa verið rekinn frá Burnley, er annar sem kemur til greina í starfið á Goodison Park. Hann er því líklegast efstur á blaði núna. Everton stefnir að því að vera búið að ráða eftirmann Frank Lampard um helgina. Það bíður nýja stjórans ekki auðvelt verkefni enda situr liðið í nítjánda og næstsíðasta sæti. Everton hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, leikið átta leiki í röð án þess að vinna og fagnaði síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 22. október síðastliðinn.
Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn