Real í undanúrslit eftir sigur á Atletico í framlengdum leik Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2023 23:10 Rodrygo fagnar hér jöfnunarmarki sínu í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid er komið áfram í undanúrslit spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico í framlengdum leik í kvöld. Það er alltaf spenningur fyrir alvöru grannaslagi og hvað þá þegar nágrannaliðin frá Madríd mætast. Fyrir leikinn í dag bárust fréttir af miður skemmtilegu athæfi nokkurra stuðningsmanna Atletico Madrid sem hengt höfðu dúkku í búning Vinicius Jr. fram af brú. Það var því búist við hörkuleik í kvöld og fjörið var heldur betur mikið. Gestirnir í Atletico byrjuðu betur og spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata kom þeim í 1-0 á 9.mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Nahuel Molina. Staðan í hálfleik var 1-0 en Real tókst að jafna metin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Brasilíumaðurinn Rodrygo skoraði þá eftir sendingu frá hinum síunga Luka Modric. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru heimamenn sterkari. Karim Benzema kom Real í 2-1 á 104.mínútu eftir sendingu Vinicius Jr. og brasilíumaðurinn rak svo smiðshöggið þegar hann skoraði þriðja mark Real í uppbótartíma framlengingarinnar. Real er því komið í undanúrslitin og verða í pottinum ásamt Barcelona, Osasona og Athletic Bilbao sem lagði Valencia 3-1 á útivelli í kvöld. Dregið verður í undanúrslit á mánudag. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Það er alltaf spenningur fyrir alvöru grannaslagi og hvað þá þegar nágrannaliðin frá Madríd mætast. Fyrir leikinn í dag bárust fréttir af miður skemmtilegu athæfi nokkurra stuðningsmanna Atletico Madrid sem hengt höfðu dúkku í búning Vinicius Jr. fram af brú. Það var því búist við hörkuleik í kvöld og fjörið var heldur betur mikið. Gestirnir í Atletico byrjuðu betur og spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata kom þeim í 1-0 á 9.mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Nahuel Molina. Staðan í hálfleik var 1-0 en Real tókst að jafna metin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Brasilíumaðurinn Rodrygo skoraði þá eftir sendingu frá hinum síunga Luka Modric. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því varð að framlengja. Þar voru heimamenn sterkari. Karim Benzema kom Real í 2-1 á 104.mínútu eftir sendingu Vinicius Jr. og brasilíumaðurinn rak svo smiðshöggið þegar hann skoraði þriðja mark Real í uppbótartíma framlengingarinnar. Real er því komið í undanúrslitin og verða í pottinum ásamt Barcelona, Osasona og Athletic Bilbao sem lagði Valencia 3-1 á útivelli í kvöld. Dregið verður í undanúrslit á mánudag.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira