Brúða klædd í búning Vinicius Jr. hengd frá brú í Madríd Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2023 19:00 Vinicius Jr. er í byrjunarliði Real Madrid gegn Atletico Madrid. Vísir/Getty Brúða íklædd Real Madrid treyju með nafni hins brasilíska Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd í gær. Nágrannaliðin Real Madrid og Atletico Madrid eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Nágrannaliðin frá Madríd, Atletico og Real eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Í dag hafa myndir verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, sem sýna brúðu klædda í Real Madrid treyju með nafni brasilísku stórstjörnunnar Vinicius Jr., hanga frá brú í spænsku höfuðborginni. Á Spáni er litið á málið sem alvarlega hótun gegn leikmanninum og hefur lögreglan hafið rannsókn. Bæði félögin sem og forsvarsmenn spænska knattspyrnusambandsins hafa fordæmt athæfið. Isso é um boneco com a camisa de Vinícius Jr. enforcado em um viaduto de Madri, com uma faixa "Madri odeia o Real".É um pouco do que o brasileiro sofre na capital espanhola.E ainda houve um tentativa de transformar o Vini Jr. em um "desequilibrado" nos últimos dias... Nojento pic.twitter.com/MFpweMSFcE— Vitor Sergio Rodrigues VSR (@vitorsergio) January 26, 2023 „Athæfi sem þetta er viðbjóðslegt, óásættanlegt og skömm fyrir samfélagið. Við fordæmum allar árásir gagnvart öðru fólki. Það ríkir mikill rígur á milli félaganna en virðingin verður einnig að vera mikil burt séð frá skoðunum eða húðlit,“ segir í yfirlýsingu frá Atletico Madrid. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brasilíumaðurinn verður fyrir aðkasti af hálfu stuðningsmanna Atletico Madrid. Fyrir leik liðanna í haust sungu stuðningsmennirnir rasíska söngva um leikmanninn. Comunicado oficial: https://t.co/QtqVUgwT6B— Atlético de Madrid (@Atleti) January 26, 2023 Spænski boltinn Spánn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Nágrannaliðin frá Madríd, Atletico og Real eigast við í kvöld í spænska konungsbikarnum. Í dag hafa myndir verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, sem sýna brúðu klædda í Real Madrid treyju með nafni brasilísku stórstjörnunnar Vinicius Jr., hanga frá brú í spænsku höfuðborginni. Á Spáni er litið á málið sem alvarlega hótun gegn leikmanninum og hefur lögreglan hafið rannsókn. Bæði félögin sem og forsvarsmenn spænska knattspyrnusambandsins hafa fordæmt athæfið. Isso é um boneco com a camisa de Vinícius Jr. enforcado em um viaduto de Madri, com uma faixa "Madri odeia o Real".É um pouco do que o brasileiro sofre na capital espanhola.E ainda houve um tentativa de transformar o Vini Jr. em um "desequilibrado" nos últimos dias... Nojento pic.twitter.com/MFpweMSFcE— Vitor Sergio Rodrigues VSR (@vitorsergio) January 26, 2023 „Athæfi sem þetta er viðbjóðslegt, óásættanlegt og skömm fyrir samfélagið. Við fordæmum allar árásir gagnvart öðru fólki. Það ríkir mikill rígur á milli félaganna en virðingin verður einnig að vera mikil burt séð frá skoðunum eða húðlit,“ segir í yfirlýsingu frá Atletico Madrid. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brasilíumaðurinn verður fyrir aðkasti af hálfu stuðningsmanna Atletico Madrid. Fyrir leik liðanna í haust sungu stuðningsmennirnir rasíska söngva um leikmanninn. Comunicado oficial: https://t.co/QtqVUgwT6B— Atlético de Madrid (@Atleti) January 26, 2023
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn