Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2023 12:46 Gerard Piqué með Clöru sinni sem Shaqira líkti við Casio-úr. Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. Piqué skildi við eiginkonu sína, kólumbísku söngkonuna Shakiru, á síðasta ári. Þau kynntust þegar Shakira gerði lagið Waka Waka fyrir HM 2010 þar sem Spánverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Shakira og Piqué voru saman í tólf ár og eiga tvö börn saman. Leiðir skildu hins vegar í fyrra vegna framhjáhalds Piqués, að því er talið er. Shakira var ekki sátt og gaf út lag með tónlistarframleiðandanum Bizarrap þar sem hún dregur Piqué sundur og saman í háði. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira meðal annars í laginu. Ljóst er að Casio-úrið er Clara sem Piqué hélt við meðan hann var enn giftur Shakiru. Nú hefur Piqué opinberað samband sitt og Clöru en hann birti mynd af þeim saman á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gerard Pique (@3gerardpique) Piqué lagði skóna á hilluna í nóvember á síðasta ári. Hann lék með Barcelona í fimmtán tímabil og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars spænska meistaratitilinn átta sinnum og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Þá vann hann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina með Manchester United tímabilið 2007-08. Spænski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Piqué skildi við eiginkonu sína, kólumbísku söngkonuna Shakiru, á síðasta ári. Þau kynntust þegar Shakira gerði lagið Waka Waka fyrir HM 2010 þar sem Spánverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Shakira og Piqué voru saman í tólf ár og eiga tvö börn saman. Leiðir skildu hins vegar í fyrra vegna framhjáhalds Piqués, að því er talið er. Shakira var ekki sátt og gaf út lag með tónlistarframleiðandanum Bizarrap þar sem hún dregur Piqué sundur og saman í háði. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira meðal annars í laginu. Ljóst er að Casio-úrið er Clara sem Piqué hélt við meðan hann var enn giftur Shakiru. Nú hefur Piqué opinberað samband sitt og Clöru en hann birti mynd af þeim saman á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gerard Pique (@3gerardpique) Piqué lagði skóna á hilluna í nóvember á síðasta ári. Hann lék með Barcelona í fimmtán tímabil og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu, meðal annars spænska meistaratitilinn átta sinnum og Meistaradeild Evrópu í þrígang. Þá vann hann Meistaradeildina og ensku úrvalsdeildina með Manchester United tímabilið 2007-08.
Spænski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira