UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í baráttu við Jose Solomon Rondon hjá Venesúela. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023 EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023
EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira