Þessir fjórir flytjendur munu keppa í Söngvakeppninni Elma Rut Valtýsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. janúar 2023 10:47 Þetta eru fjórir af þeim flytjendum sem munu keppast um að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Instagram/Samsett Kjalar Martinsson, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson og Diljá Pétursdóttir eru á meðal þeirra keppenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þetta herma heimildir Vísis en keppendurnir vildu ekki staðfesta þátttöku sína í samtali við Vísi. Trúnaður ríkir milli keppenda og RÚV varðandi þátttöku í keppninni. Tíu lög hafa verið valin til þátttöku keppninnar í ár. Alls sóttu 137 lög um þátttöku og valdi valnefnd FÍH, FTT og RÚV sex þeirra til þátttöku. Til viðbótar var leitað til fjögurra flytjenda sem munu einnig taka þátt í keppninni. Lögin tíu, höfundar og flytjendur verða kynnt á RÚV á laugardaginn. Undanúrslit Söngvakeppninnar fara fram 18. og 25. febrúar og fara úrslitin fram þann 4. mars. Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Sigurður Þorri Gunnarsson. Kjalar Martinsson Þjóðin hefur fengið að kynnast hinum 23 ára gamla Kjalari í Idolinu í vetur. Kjalar er einn þeirra fimm keppenda sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Annað kvöld mun hann svo stíga á stokk í Idolhöllinni og þá kemur í ljós hvort hann komist alla leið í fjögurra manna úrslit. Í sinni fyrstu áheyrnarprufu flutti Kjalar einmitt sigurlag Eurovision árið 2017, portúgalska lagið Amar Pelos Dois. Það er því greinilegt að Eurovision áhuginn er til staðar. Klippa: Kjalar - fyrsta áheyrnarprufa Sigríður Ósk Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ózk, er 23 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið í bransanum í þónokkur ár. Hún hefur gefið út nokkur lög, þar á meðal lögin Ég veit hvað ég vil, Sjáðu mig og Ný ást. Sigga hefur þónokkra reynslu af því að koma fram en hún hefur stigið á stokk á hinum ýmsu viðburðum. Á síðasta ári tók hún einnig þátt í sænska Idolinu. Hér má sjá tónlistarmyndband við lag Siggu Segðu mér. Tekið skal fram að það er þó ekki lagið sem Sigga mun flytja í Söngvakeppninni. Úlfar Viktor Úlfar Viktor er 28 ára gamall söngvari og förðunarfræðingur. Úlfar heillaði þjóðina upp úr skónum í mannlífsþáttunum Fyrsta blikinu á Stöð 2 á síðasta ári. Þar talaði hann um sönginn og ræddi einnig mikinn áhuga sinn á Eurovision. Það er því aldrei að vita nema Úlfar fái nú að upplifa Eurovision drauminn á eigin skinni. Hér að neðan má sjá flutning Úlfars á laginu All I Ask með Adele. Diljá Pétursdóttir Diljá er 19 ára gömul, ung og upprennandi söngkona. Hún syngur meðal annars með hljómsveitinni Midnight Librarian. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Diljá hefur mikla reynslu af því að koma fram. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu tónleikum og haldið sína eigin. Diljá vakti fyrst athygli aðeins 12 ára gömul þegar hún tók þátt Ísland Got Talent. Hér að neðan má heyra Diljá flytja lagið October Sky, sem er þó ekki lagið sem Diljá mun flytja í keppninni. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en keppendurnir vildu ekki staðfesta þátttöku sína í samtali við Vísi. Trúnaður ríkir milli keppenda og RÚV varðandi þátttöku í keppninni. Tíu lög hafa verið valin til þátttöku keppninnar í ár. Alls sóttu 137 lög um þátttöku og valdi valnefnd FÍH, FTT og RÚV sex þeirra til þátttöku. Til viðbótar var leitað til fjögurra flytjenda sem munu einnig taka þátt í keppninni. Lögin tíu, höfundar og flytjendur verða kynnt á RÚV á laugardaginn. Undanúrslit Söngvakeppninnar fara fram 18. og 25. febrúar og fara úrslitin fram þann 4. mars. Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson og Sigurður Þorri Gunnarsson. Kjalar Martinsson Þjóðin hefur fengið að kynnast hinum 23 ára gamla Kjalari í Idolinu í vetur. Kjalar er einn þeirra fimm keppenda sem keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Annað kvöld mun hann svo stíga á stokk í Idolhöllinni og þá kemur í ljós hvort hann komist alla leið í fjögurra manna úrslit. Í sinni fyrstu áheyrnarprufu flutti Kjalar einmitt sigurlag Eurovision árið 2017, portúgalska lagið Amar Pelos Dois. Það er því greinilegt að Eurovision áhuginn er til staðar. Klippa: Kjalar - fyrsta áheyrnarprufa Sigríður Ósk Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ózk, er 23 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið í bransanum í þónokkur ár. Hún hefur gefið út nokkur lög, þar á meðal lögin Ég veit hvað ég vil, Sjáðu mig og Ný ást. Sigga hefur þónokkra reynslu af því að koma fram en hún hefur stigið á stokk á hinum ýmsu viðburðum. Á síðasta ári tók hún einnig þátt í sænska Idolinu. Hér má sjá tónlistarmyndband við lag Siggu Segðu mér. Tekið skal fram að það er þó ekki lagið sem Sigga mun flytja í Söngvakeppninni. Úlfar Viktor Úlfar Viktor er 28 ára gamall söngvari og förðunarfræðingur. Úlfar heillaði þjóðina upp úr skónum í mannlífsþáttunum Fyrsta blikinu á Stöð 2 á síðasta ári. Þar talaði hann um sönginn og ræddi einnig mikinn áhuga sinn á Eurovision. Það er því aldrei að vita nema Úlfar fái nú að upplifa Eurovision drauminn á eigin skinni. Hér að neðan má sjá flutning Úlfars á laginu All I Ask með Adele. Diljá Pétursdóttir Diljá er 19 ára gömul, ung og upprennandi söngkona. Hún syngur meðal annars með hljómsveitinni Midnight Librarian. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Diljá hefur mikla reynslu af því að koma fram. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu tónleikum og haldið sína eigin. Diljá vakti fyrst athygli aðeins 12 ára gömul þegar hún tók þátt Ísland Got Talent. Hér að neðan má heyra Diljá flytja lagið October Sky, sem er þó ekki lagið sem Diljá mun flytja í keppninni.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Sjá meira
Enn bætist í hóp flytjenda í Söngvakeppninni Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Hljómsveitina skipa systkinin Valgeir Skorri Vernharðsson, Hrafnkell Hugi Vernharðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir. 26. janúar 2023 14:54