Fékk beinan stuðning frá Spotify Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2023 17:00 Magnús Gunnarsson er að gera góða hluti í tónlistinni og er búsettur í Los Angeles. Aðsend Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01
Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00
Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01