Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn