Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. janúar 2023 14:38 Garpur í hellinum Stöð 2 „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft. Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft.
Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira