Kvikmyndastjarnan Gina Lollobrigida er látin Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 12:57 Gina Lollobrigida hélt upp á 95 ára afmæli sitt síðasta sumar. Getty Ítalska leikkonan, Gina Lollobrigida,er látin, 95 ára að aldri.Lollobrigida var ein stærsta kvikmyndastjarna sjötta og sjöunda áratugar síðustu aldar og var henni oft lýst sem „fegurstu konu í heimi“. Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023 Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira
Ítalskir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag. Lollobrigida fór með hlutverk í myndum á borð við Hringjaranum í Notre Dame og Fallegri en hættulegri. Á ferli lék hún meðal annars á móti leikurum eins og Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Rock Hudson og Errol Flynn. Gina Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna.Getty Undir lok sjöunda áratugarins fækkaði hlutverkunum nokkuð þegar hún fór að leggja stund á ljósmyndun og hóf afskiptum af stjórnmálum. Lollobrigida hlaut sérstök verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1961 sem „eftirlæti áhorfenda“. Þá tók hún við sérstökum heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 1986. Lollobrigida gekk undir nafninu Lo Lollo í heimalandinu og var ein af síðustu eftirlifandi stórstjörnunum frá gullöld kvikmyndanna. Í frétt BBC segir að Bogart hafi einum tímapunkti sagt að Lollobrigida léti „Marilyn Monroe líta út eins og Shirley Temple“. Fram kemur að kvikmyndamógúllinn Howard Hugheshafi ítrekað beðið um hönd hennar og þá hafi hún átt í stöðugum erjum við samlöndu sína og kollega, Sophiu Loren. Lollobrigida var gift slóvenska lækninum Milko Škofič en þau skildu árið 1971. Þau eignuðust eitt barn saman. Gennaro Sangiuliano, menningarmálaráðherra Ítalíu, kveður Lollobrigida fyrir hönd þjóðar sinnar á Twitter. Addio ad una diva del grande schermo, protagonista di oltre mezzo secolo di storia del cinema italiano. Il suo fascino resterà eterno.Ciao Lollo. pic.twitter.com/LbHf2MMXFy— Gennaro Sangiuliano (@g_sangiuliano) January 16, 2023
Andlát Ítalía Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira
Fer í framboð 95 ára Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. 16. ágúst 2022 16:50