Þrír útisigrar á Ítalíu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 17:15 Það var tekist á í leik Torino og Spezia í dag. Vísir/Getty Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Napoli er komið með níu stiga forskot í ítalska boltanum en þeir unnu 5-1 sigur á Juventus á föstudagskvöldið. Í dag er síðan búið að spila þrjá leiki í deildinni og hafa þeir allir unnist á útivelli. Í Tórínó tóku heimamenn á móti Spezia. Eina mark leiksins kom á 28.mínútu þegar M´Bala Nzola skoraði úr vítaspyrnu fyrir gestina í Spezia. Eftir sigurinn er Spezia í 16.sæti deildarinnar, níu stigum fyrir ofan fallsæti. Udinese tók á móti Bologna í leik tveggja liða sem sigla fremur lygnan sjó. Beto kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu eftir sendingu Isaac Success en Bologna svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Nicola Sansone á 59.mínútu og Stefan Posch skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Í fyrsta leik dagsins mættust síðan Sassuolo og Lazio. Lazio þurftu sigur til að hanga með í pakkanum sem fylgir eftir toppliði Lazio og þeir náðu í stigin þrjú með góðum útisigri. Mattia Zaccani og Felipe Anderson skoruðu mörkin í 2-0 sigri. Í kvöld taka síðan Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma á móti Fiorentina en Roma getur jafnað nágranna sína í Lazio að stigum með sigri. Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Napoli er komið með níu stiga forskot í ítalska boltanum en þeir unnu 5-1 sigur á Juventus á föstudagskvöldið. Í dag er síðan búið að spila þrjá leiki í deildinni og hafa þeir allir unnist á útivelli. Í Tórínó tóku heimamenn á móti Spezia. Eina mark leiksins kom á 28.mínútu þegar M´Bala Nzola skoraði úr vítaspyrnu fyrir gestina í Spezia. Eftir sigurinn er Spezia í 16.sæti deildarinnar, níu stigum fyrir ofan fallsæti. Udinese tók á móti Bologna í leik tveggja liða sem sigla fremur lygnan sjó. Beto kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu eftir sendingu Isaac Success en Bologna svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Nicola Sansone á 59.mínútu og Stefan Posch skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Í fyrsta leik dagsins mættust síðan Sassuolo og Lazio. Lazio þurftu sigur til að hanga með í pakkanum sem fylgir eftir toppliði Lazio og þeir náðu í stigin þrjú með góðum útisigri. Mattia Zaccani og Felipe Anderson skoruðu mörkin í 2-0 sigri. Í kvöld taka síðan Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma á móti Fiorentina en Roma getur jafnað nágranna sína í Lazio að stigum með sigri.
Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira