Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 23:00 Ronaldinho fagnar marki með Eið Smára Guðjohnsen í leik með Barcelona eftir að hafa átt stoðsendinguna á íslenska framherjann. Getty/Harry How/ Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira