Lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2023 07:15 Ólöf Helga Adolfsdóttir bauð sig fram til embættis formanns Eflingar í febrúnar en beið þar lægri hlut. Vísir/Vilhelm Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri, gengu út hjá félaginu í október 2021 fékk Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, óumbeðna kennslustund frá Viðari um það hvernig hún ætti að haga sér sem nýr varaformaður. Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“. Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“.
Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira