Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 20:30 Jimmy Butler setti öll 23 vítaskot sín niður í sigri Miami Heat á Oklahoma City Thunder. getty/Megan Briggs Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins